fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Svakaleg plön Lampard í sumar: Ætlar að versla mikið og keppa um þann stóra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard ætlar í talsverðar breytingar á liði Chelsea í sumar og er byrjaður að undirbúa hvernig hann getur komið Chelsea aftur í titlbaráttu. Chelsea gekk í gær frá kaupum á Hakim Ziyech frá Ajax.

Kantmaðurinn frá Marokkó hefur verið frábær með Ajax en hann er 26 ára gamall.

Nú segja ensk blöð að Lampard vilji fá þrjá leikmenn til viðbótar í sumar, um er að ræða Jadon Sancho, Jude Bellingham og Moussa Dembele.

Kaup á þessum þremur myndu kosta í kringum 200 milljónir punda en búist er við að Willian, Pedro og Olivier Giroud fari allir frítt frá Chelsea í sumar.

Til að fjármagna þessi kaup gæti Lampard þó þurft að selja nokkra leikmen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu