fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Woodward ætlar að versla vel í sumar og koma United á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 09:40

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United segir að félagið sé á fullu að vinna í því hvað skal gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Woodward er umdeildur í starfi en hann segir alla meðvitaða um að félagið sé ekki á góðum stað og að því þurfi að breyta.

,,Kaupstefna okkar miðar að því að skoða leikmenn allt þetta tímabil og láta svo til skara skríða í sumar,“ sagði Woodward.

,,Við sjáum þetta sumar sem afar mikilvægt skref fyrir okkur. Kaupin á Bruno Fernandes, og endurkoma lykilmanna mun gefa Ole og liðinu mikið.“

,,Við erumað berjast í Evrópudeildinni og enska bikarnum, eigum líka möguleika á að komast í Meistaradeildina. Það er mikið undir, við sem stjórn og félag vitum að við erum ekki þar sem við viljum vera.“

,,Það er í forgangi að koma félaginu á þann stað að það sé að berjast um sigur í deild og Meistaradeild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona