fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Skýtur á stjörnu Juventus: ,,Eins mjúkur og mozzarella ostur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, hefur gagnrýnt Miralem Pjanic, leikmann liðsins.

Juve hefur ekki spilað sinn besta leik síðustu vikur og tapaði 2-1 gegn Verona um helgina.

Gigli telur að Pjanic þurfi mögulega á hvíld að halda og að líti út eins og mozzarella ostur á miðjunni.

,,Vandamál miðjunnar er andlegt. Það er eins og Pjanic sé eins mjúkur og mozzarella ostur,“ sagði Gigli.

,,Það er eins og hann sé alltaf þreyttur og þarf kannski hvíld. Það þarf að leysa þetta miðjuvandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær