fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Krúttlegasta atvik dagsins: Ungur krakki komst framhjá öllum – Fór skælbrosandi burt með treyjuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög krúttlegt atvik átti sér stað á Goodison Park í dag er Everton og Crystal Palace áttust við.

Everton fékk Palace í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni og vann 3-1 heimasigur.

Eftir lokaflautið ákvað ungur strákur að hlaupa inn á völlinn og leitaði að framherjanum Dominic Calvert-Lewin.

Þessi strákur bað um treyju leikmannsins og fékk hann ósk sína uppfyllta áður en öryggisverðir þurftu að fjarlægja hann burt.

Það hafði engin áhrif á krakkann unga sem fór skælbrosandi af velli eins og má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði