Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og fleiri liða er mikill sprellikarl og er duglegur að grínast á Instagram.
Í dag birti hann mynd sem hefur fengið marga til að brosa en þar grínast hann í bróður sínum.
,,Brjótandi tíðindi, bróðir minn hefur verið vegan í mánuð. Hann skildi eftir flotkúk,“ skrifaði Evra.
Evra hafði þá skutlað laufblöðum í klósettið eins og sjá má hér að neðan.