fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Guardiola læsti leikmenn City inni í klefa í 50 mínútur: „Ég var að tala við konuna“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er loksins búinn að viðurkenna það að Liverpool sé búið að vinna ensku úrvalsdeildina. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppnum eftir að City tapaði 2-0 gegn Tottenham í gær.

Guardiola viðurkennir að City muni nú horfa á aðrar keppnir og að það sé ómögulegt að ná toppliðinu.,,Já við erum langt frá þeim. Liverpool er óstöðvandi og er með mörg stig. Við töpum stigum í leikjum eins og í dag, jafnvel á Anfield,“ sagði Guardiola.

Guardiola var gjörsamlega trylltur eftir tapið gegn Tottenham í gær, og las yfir sínum. Ensk blöð segja frá því að Guardiola hafi lesið yfir þeim í 50 mínútur inn í klefa.

Guardiola segir að hann hafi rætt málin við leikmenn og þjálfarateymi. ,,Ég var að ræða við starfsfólkið, konuna mína og leikmenn,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona