fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur náð samkomulagi við PSV Eindhoven um kaup á Steve Bergwijn, sóknarmanninum knáa.

Bergwijn hefur spilað hjá PSV síðan hann var 14 ára gamall en Tottenham hefur leitað að sóknarmanni.

Bergwijn er sóknarmaður sem spilar mest á kantinum í 4-3-3 leikkerfinu.

Bergwijn er 22 ára gamall hollenskur landsliðsmaður en mörg stórlið hafa fylgst með honum síðustu ár.

PSV ætlaði ekki að selja hann fyrr en í sumar en 27 milljóna punda tilboð, varð til þess að PSV ákvað að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea