fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Tottenham skrefi nær því að ganga frá kaupum á Bergwijn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur náð samkomulagi við PSV Eindhoven um kaup á Steve Bergwijn, sóknarmanninum knáa.

Bergwijn hefur spilað hjá PSV síðan hann var 14 ára gamall en Tottenham hefur leitað að sóknarmanni.

Bergwijn er sóknarmaður sem spilar mest á kantinum í 4-3-3 leikkerfinu.

Bergwijn er 22 ára gamall hollenskur landsliðsmaður en mörg stórlið hafa fylgst með honum síðustu ár.

PSV ætlaði ekki að selja hann fyrr en í sumar en 27 milljóna punda tilboð, varð til þess að PSV ákvað að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim