fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var létt yfir mönnum í Manchester í gær þegar David De Gea, markvörður Manchester United rakst á Kun Aguero framherja Manchester City.

Þessir gömlu liðsfélagar mætast á morgun í undanúrslitum enska deildarbikarsins, um er að ræða síðari leik liðanna. City vann fyrri leikinn 3-1 og er því í góðri stöðu.

De Gea og Aguero léku saman hjá Atletico Madrid en þeir voru báðir að snæða á Cibo, veitingastað í úthverfi Manchester í gær.

De Gea kom auga á Aguero og gaf honum fingurinn, í góðu gríni en þeir voru ekki mættir til að snæða saman.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Í gær

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot
433Sport
Í gær

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna
433Sport
Í gær

Reka Van Nistelrooy úr starfi

Reka Van Nistelrooy úr starfi