fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Lingard skoraði loksins er United burstaði Tranmere

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tranmere 0-6 Manchester United
0-1 Harry Maguire
0-2 Diogo Dalot
0-3 Jesse Lingard
0-4 Phil Jones
0-5 Anthony Martial
0-6 Mason Greenwood(víti)

Manchester United var svo sannarlega í engu veseni í kvöld er liðið spilaði við Tranmere Rovers.

Tranmere sló Watford óvænt úr bikarnum á dögunum oen tókst ekki að koma aftur á óvart í dag.

Þrátt fyrir að hafa fengið heimaleik þá grúttapaði Tranmere 0-6 gegn United sem var í miklu stuði.

Fimm af mörkum United komu í fyrri hálfleik en í þeim seinni bætti Mason Greenwood við því sjötta úr víti.

Þess má geta að Jesse Lingard skoraði loks fyrir United en hann hafði lengi beðið eftir markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“