fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Harmleikur á Englandi í fyrrinótt: Talið að Sinnott hafi verið myrtur – Harry Maguire minnist hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Sinnott, knattspyrnumaður á Englandi lést í gær eftir slagsmál á næturlífinu þar í landi í fyrrinótt.

Sinnott lést á spítala en höfuðkúpa hans brotnaði eftir að hann fór út á lífið í bænum Retford.

Þessi 25 ára gamli knattspyrnumaður lenti tvisvar í slagsmálum þetta örlagaríka kvöld. Lögreglan var kölluð til þegar átta menn og konur voru að slást á bílastæði. Sinnott fannst skömmu síðar, meðvitundarlaus og með brotna höfuðkúpa.

27 ára einstaklingur hefur verið handtekinn og rannsakar lögreglan málið sem morð. Annar einstaklingur var með brotið nef og annar var kjálkabrotinn

Sinnott var í eigu Alfreton Toen en lék á láni með Matlock Town, hann hafði spilað fyrir Huddersfield og fleiri lið á ferlinum. Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi.

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United þekkti til Sinnott og minnist hans á Twitter. ,,Hræðilegar fréttir, hugur munn er hjá fjölskyldu hans og vinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney