fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Villa fékk leikmann frá Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er búið að festa kaup á hinum efnilega Louie Barry frá stórliði Barcelona.

Frá þessu er greint í dag en þessi 16 ára gamli drengur kostar Villa aðeins eina milljón punda.

Barry spilaði ekki lengi með Barcelona en hann kom til félagsins frá West Brom síðasta sumar.

Hann spilaði með Barcelona í unglingadeild UEFA en hefur nú fengið leyfi á að snúa aftur til heimalandsins.

Óvíst er hvort Barry fái tækifæri með aðalliði Villa á tímabilinu vegna aldurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna