fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er hæstánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu en hann leikur með Brescia.

Birkir hefur áður spilað með Pescara og Sampdoria en var síðast hjá Aston Villa og Al-Arabi.

Landsliðsmaðurinn ræddi við fjölmiðla fyrir leik gegn AC Milan og er hann spenntur fyrir komandi tímum.

,,Ég áttaði mig á því að þetta væri rétt fyrir mig á sþessum tíma. Ég er ánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu og klæðist treyju Brescia stoltur,“ sagði Birkir.

,,Við þurfum að einbeita okkur að okkur og ekki þeim sem við mætum. Við þurfum stig og viljum fá þau eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“