fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Seldur fyrir 35 þúsund krónur og 25 bolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gedson Fernandes, hefur skrifað undir hjá Tottenham og verður á láni frá Benfica næstu 18 mánuði. Eftir það hefur Tottenham forkaupsrétt á Fernandes og þarf að borga 56 milljónir punda.

Mourinho styrkir miðsvæði Tottenham en Christian Eriken gæti farið frá félaginu í janúar. Tottenham ætlar einnig að reyna að styrkja framlínu sína í janúar.

Fernandes er fæddur árið 1999 en hann á að baki tvo A-landsleiki fyrir Portúgal.

Benfica keypti Fernandes þegar hann var 10 ára gamall. Félagið borgaði þá litlu félagi í Portúgal, 35 þúsund krónur og lét félagið fá 25 bolta.

Félagið hefur því ávaxtað pund sitt ágætlega en Fernandes er mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?