fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433

Landsliðsþjálfarinn hefur áhyggjur eftir skiptin – Ekki gagnlegt að semja við Bayern

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, er ekki of hrifinn af ákvörðun Alexander Nubel að semja við Bayern Munchen

Nubel er 23 ára gamall markvörður en hann hefur leikið með Schalke við góðan orðstír.

Hann ákvað hins vegar að semja við Bayern í þessum mánuði og gengur í raðir liðsins næsta sumar.

Þar mun Nubel líklega verða varamarkvörður Manuel Neuer sem er einn af aðalmönnum Bayern.

,,Ég er aðdáandi að því að leikmaður fái að spila eins mikið og hægt er. Þannig geta þeir þróað sinn leik,“ sagði Low.

,,Ef leikmaður er 20 eða 21 árs gamall og situr á bekknum í tvö eða þrjú ár, ég veit ekki hversu gagnlegt það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli