Laugardagur 25.janúar 2020
433

Landsliðsþjálfarinn hefur áhyggjur eftir skiptin – Ekki gagnlegt að semja við Bayern

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, er ekki of hrifinn af ákvörðun Alexander Nubel að semja við Bayern Munchen

Nubel er 23 ára gamall markvörður en hann hefur leikið með Schalke við góðan orðstír.

Hann ákvað hins vegar að semja við Bayern í þessum mánuði og gengur í raðir liðsins næsta sumar.

Þar mun Nubel líklega verða varamarkvörður Manuel Neuer sem er einn af aðalmönnum Bayern.

,,Ég er aðdáandi að því að leikmaður fái að spila eins mikið og hægt er. Þannig geta þeir þróað sinn leik,“ sagði Low.

,,Ef leikmaður er 20 eða 21 árs gamall og situr á bekknum í tvö eða þrjú ár, ég veit ekki hversu gagnlegt það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni

Viðar Örn að semja við lið í tyrknensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona

Er með svarið fyrir Mourinho – Á að leita til Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City

Staðfestir áhuga Arsenal – Arteta vildi fá hann til City
433Sport
Í gær

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433
Í gær

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433
Í gær

Podolski aftur til Tyrklands

Podolski aftur til Tyrklands