fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru allir þeir leikmenn sem eru orðaðir við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í gær er Manchester United fékk granna sína í Manchester City í heimsókn. Um var að ræða leik í enska deildarbikarnum en liðin eiga eftir að spila á Etihad vellinum, heimavelli City. City er þó í mjög góðri stöðu fyrir þann leik eftir að hafa unnið 3-1 útisigur í kvöld og nokkuð sannfærandi.

Öll mörk City komu í fyrri hálfleik en þeir Bernardo Silva og Riyad Mahrez skoruðu fyrstu tvö. Það var heppnisstimpill yfir þriðja markinu en Andreas Pereira fékk þá boltann í sig og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. United tókst að laga stöðuna í 3-1 með marki frá Marcus Rashford en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-3.

Krísan heldur áfram að aukast hjá Ole Gunnar Solskjær, en félagið er nú orðað við marga leikmenn til að hjálpa félaginu aftur á lappirnar.

Sky Sports hefur tekið saman alla sem eru orðaðir við félagið.

Þessir eru orðaðir við United:
Fabian Ruiz, Napoli [Daily Star]; Christian Eriksen, Tottenham [Daily Mirror]; Jadon Sancho, Borussia Dortmund [Daily Mirror]; Eduardo Camavinga, Rennes [L’Equipe]; Dejan Kulusevski, Atalanta [Manchester Evening News]; Dries Mertens, Napoli [Daily Mail]; Emre Can, Juventus [Calciomercatio]; Arturo Vidal, Barcelona [Daily Mirror]; Jack Grealish, Aston Villa [Daily Mirror]; Moussa Dembele, Lyon [Daily Mail]; Ricardo Pereira, Leicester [Daily Mail]; Richarlison, Everton [Daily Mail]; Dominic Calvert-Lewin, Everton [The Sun], Ricardo Pereira, Leicester [Daily Express]. Emre Can, Juventus [Daily Mail]. Sean Longstaff, Newcastle [Daily Mail], Toni Kroos, Real Madrid [Sun]; Todd Cantwell, Norwich [Daily Mail].

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“