fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
433Sport

Þetta eru allir þeir leikmenn sem eru orðaðir við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í gær er Manchester United fékk granna sína í Manchester City í heimsókn. Um var að ræða leik í enska deildarbikarnum en liðin eiga eftir að spila á Etihad vellinum, heimavelli City. City er þó í mjög góðri stöðu fyrir þann leik eftir að hafa unnið 3-1 útisigur í kvöld og nokkuð sannfærandi.

Öll mörk City komu í fyrri hálfleik en þeir Bernardo Silva og Riyad Mahrez skoruðu fyrstu tvö. Það var heppnisstimpill yfir þriðja markinu en Andreas Pereira fékk þá boltann í sig og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. United tókst að laga stöðuna í 3-1 með marki frá Marcus Rashford en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-3.

Krísan heldur áfram að aukast hjá Ole Gunnar Solskjær, en félagið er nú orðað við marga leikmenn til að hjálpa félaginu aftur á lappirnar.

Sky Sports hefur tekið saman alla sem eru orðaðir við félagið.

Þessir eru orðaðir við United:
Fabian Ruiz, Napoli [Daily Star]; Christian Eriksen, Tottenham [Daily Mirror]; Jadon Sancho, Borussia Dortmund [Daily Mirror]; Eduardo Camavinga, Rennes [L’Equipe]; Dejan Kulusevski, Atalanta [Manchester Evening News]; Dries Mertens, Napoli [Daily Mail]; Emre Can, Juventus [Calciomercatio]; Arturo Vidal, Barcelona [Daily Mirror]; Jack Grealish, Aston Villa [Daily Mirror]; Moussa Dembele, Lyon [Daily Mail]; Ricardo Pereira, Leicester [Daily Mail]; Richarlison, Everton [Daily Mail]; Dominic Calvert-Lewin, Everton [The Sun], Ricardo Pereira, Leicester [Daily Express]. Emre Can, Juventus [Daily Mail]. Sean Longstaff, Newcastle [Daily Mail], Toni Kroos, Real Madrid [Sun]; Todd Cantwell, Norwich [Daily Mail].

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram