Arsenal er berjast við að halda lækni sínum en Liverpool reynir nú að fá Gary O’Driscoll, sem er virtur læknir.
Andrew Massey, læknir Liverpool er að yfirgefa félagið en hann tekur við starfi hjá FIFA í byrjun mars.
Liverpool hefur verið að skoða kosti til að fylla skarð Massey og vilja fá O’Driscoll.
O’Driscoll er talinn einn besti læknirinn sem ensk félög hafa á sínum snærum og Arsenal tilbúið að hækka laun hans til að halda honum.