fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Var kallaður rúnkari í vinnunni: „Þetta var til skammar“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Savage, fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var ekki skemmt þegar hann fór í vinnuna á laugardag. Hann var mættur á leik Rochdale og Newcastle.

Savage var að lýsa leiknum en hann var umdeildur leikmaður á sínum tíma, stuðningsmenn Newcaslte komu auga á Savage og fóru a syngja um að hann væri „wanker“ eða rúnkari.

,,Þeir sáu mig og fóru að syngja um mig,“ sagði Savage um atvikið á BBC í gær.

,,Ég tók þessu ágætlega, var brosandi. Setjið ykkur samt í þessa stöðu, ég var að reyna að vinna. Ef ég væri stuðningsmaður Newcastle, þá myndi ég skammast mín.“

,,Að syngja um einhvern sem er bara að reyna að vinna, ímyndið ykkur að vera í vinnu og fólk horfir á þig með símann í hönd og reynir að fá viðbrögð. Þetta var til skammar hjá stuðningsmönnum Newcastle.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“