fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu laun leikmanna Manchester United: Sá launahæsti í deildinni í þeirra röðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Manchester United hafi gengið í gegnum ólgusjó síðustu ár er félagið afar vel stætt fjárhagslega. Félagið borgar laun sem fá önnur félög í deildinni geta borgað.

Þannig er Manchester United með launahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar ef marka má gögn Sportrac sem birtir lista yfir laun leikmanna. David De Gea þénar í dag 375 þúsund pund á viku, rúmar 60 milljónir íslenskra króna. Það er meira en Mesut Özil og Kevin de Bruyne sem koma þar á eftir.

Sjáðu launin hjá leikmönnum Liverpool: Stjarna liðsins þénar minna en meðalskussar

Paul Pogba er með talsvert minna en De Gea en Anthony Martial er þriðji launahæsti leikmaður félagsins.
Marcus Rashford hækkaði vel í launum í sumar og Harry Maguire fær vel borgað hjá félaginu.

Lista um þetta má sjá hér að neðan en einhverja leikmenn vantar á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar