fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ný stjarna Liverpool braut kertastjaka á heimili Halldórs á Íslandi: Er guðsonur Guðna Bergs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Nat Phillips, sem er á bekknum hjá Liverpool í kvöld, braut kertastjaka heima hjá mömmu og pabba fyrir 14 árum síðan,“ skrifaði Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings á Twitter fyrir þremur dögum. Phillips var þá aðeins átta ára gamall.

Phillips var þá varnarmaður hjá Liverpool gegn Sheffield United, hann spilaði svo í gær gegn Everton í enska bikarnum. Phillips er 22 ára gamall varnarmaður, hann lék allan leikinn í sigri gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í bikarnum.

Phillips hefur sterka tengingu til Íslands en hingað hefur hann komið, faðir hans Jimmy Philips lék með Guðna Bergssyni hjá Bolton. Þeir voru liðsfélagar í sex ár og voru miklir vinir.

Halldór greinir frá því að Guðni sé guðfaðir Phillips sem fæddist árið 1997, þegar Jimmy og Guðni léku saman hjá Bolton. Jimmy hefur stýrt unglingastarfi Bolton síðustu ár.

Phillips gekk í raðir Liverpool frá Bolton áirð 2016 en hann hóf tímabilið á láni hjá Stuttgart en var kallaður til baka vegna meiðsla hjá Liverpool.

Phillips hefur ekki borgað kertastjakann til baka en gæti gert það núna, þegar hann er byrjaður að spila með Liverpool. ,,Hann er allavega viljandi ekki búinn að borga hann til baka,“ skrifaði Halldór í svari þegar hann var spurður hvort hann hefði brotið hann, viljandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum