fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Manchester liðin vilja bæði fá Harry Winks: Mourinho hefur ekki trú á honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 10:31

Winks og Dele Alli sem er í dag hjá Everton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Winks, miðjumaður Tottenham er líklega til sölu nú í janúar en Jose Mourinho hefur ekki gefið honum traustið. Þessi 23 ára gamli enski miðjumaður hefur aðeins í tvígang spilað 90 mínútur undir stjórn Mourinho.

Winks byrjaði í bikarnum gegn Middlesbrough í gær en fór af velli eftir klukkutíma, vegna meiðsla. Hann er sagður hafa áhuga á því að fara.

The Athletic segir að stjórnarmenn Manchester United, hafi rætt stöðu Winks og hafi áhuga á að kaupa hann. Miðsvæði United er þunnskipað og gæti Winks leyst einhvern vanda.

Ensk blöð segja að Manchester City hafi einnig áhuga, Fernandinho gæti farið í sumar og er liðið einnig að skoða aðra miðjumenn.

Winks er enskur landsliðsmaður og vill spila mikið á næstu vikum til að komast með á Evrópumótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar