fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Adebayor sagður vera með tilboð frá Englandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester City, gæti verið á leið aftur til Englands.

Frá þessu greina enskir miðla en Adebayor er án félags þessa stundina eftir dvöl í Tyrklandi.

Adebayor var síðast á mála hjá Kayserispor þar sem hann lék aðeins átta leiki og skoraði í þeim tvö mörk.

Aston Villa vill fá Adebayor á frjálsri sölu til að leysa hinn meidda Wesley af hólmi sem verður frá út tímabilið.

Adebayor á að baki leiki fyrir Arsenal, City, Tottenham og Crystal Palace á Englandi og þekkir það vel að skora mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok