fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Enski boltinn og 90 milljónir

433
Mánudaginn 9. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Potturinn í 1×2 stefnir í 90 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir. Það bíða eflaust margir spenntir eftir því að enski boltinn fari að rúlla á nýjan leik eftir landsleikjahlé og er óhætt að segja að spennandi leikir séu á dagskrá. Seðillinn lokar á laugardag klukkan 14.

Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.

Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki eins og sjá má hér að neðan.

Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Smelltu hér til að skoða seðilinn

Seðill vikunnar:

Manchester United – Leicester – 1
Tottenham – Crystal Palace – 1
Wolves – Chelsea – 1X
Norwich – Manchester City – 2
Sheffield United – Southampton – X
Brighton – Burnley – 1X2
Östersund – Kalmar FF – 1
Charlton – Birmingham – 1
Blackburn – Millwall – X2
Hull – Wigan – 1
Middlesbro – Reading – 1X2
Preston  – Brentford – 1
QPR – Luton – 1

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“