fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Á leið á Kringlukránna en fattar að þú ert að spila landsleik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið vann mikilvægan sigur í undankeppni EM í kvöld er liðið spilaði við Moldóva.

Ísland var að vinna fjórða leik sinn í riðlakeppninni og er nú með 12 stig eftir fyrstu fimm leikina.

Strákarnir komust yfir á 31. mínútu er Kolbeinn Sigþórsson skoraði með laglegu skoti innan teigs.

Í seinni hálfleik bætti Birkir Bjarnason við öðru marki Íslands og ljóst að stigin væru á leið heim.

Jón Daði Böðvarsson gerði svo algjörlega út um leikinn undir lokin og lokastaðan, 3-0 fyrir Íslandi.

Hér má sjá það sem þjóðin hafði að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun