Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Sjáðu markið: Kolbeinn kláraði færi sitt frábærlega og kom Íslandi yfir

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að koma íslenska landsliðinu yfir en við spilum nú við Moldóva.

Leikið er á Laugardalsvelli en Kolbeinn skoraði mark Íslands á 31. mínútu í fyrri hálfleik.

Kolbeinn er mættur á ný í landsliðið eftir erfið meiðsli og er vonandi byrjaður að finna markaskóna á ný.

Framherjinn var að skora sitt 24. landsliðsmark en hann hefur afrekað það í 51 landsleik.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér

Napoli gerði mistök: Vilja fá hann aftur – Gattuso íhugar að segja af sér
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Neville gaf Carragher puttann fyrir leik – ,,Farðu til fjandans“

Sjáðu atvikið: Neville gaf Carragher puttann fyrir leik – ,,Farðu til fjandans“
433Sport
Í gær

Kenna Solskjær um fyrra mark Liverpool – Galin ákvörðun

Kenna Solskjær um fyrra mark Liverpool – Galin ákvörðun
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“