fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433Sport

Sjáðu markið: Kolbeinn kláraði færi sitt frábærlega og kom Íslandi yfir

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að koma íslenska landsliðinu yfir en við spilum nú við Moldóva.

Leikið er á Laugardalsvelli en Kolbeinn skoraði mark Íslands á 31. mínútu í fyrri hálfleik.

Kolbeinn er mættur á ný í landsliðið eftir erfið meiðsli og er vonandi byrjaður að finna markaskóna á ný.

Framherjinn var að skora sitt 24. landsliðsmark en hann hefur afrekað það í 51 landsleik.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórkostlegur Eiður á afmæli – Afrekaði ótrúlega hluti: ,,Íslenska skrímslið“

Stórkostlegur Eiður á afmæli – Afrekaði ótrúlega hluti: ,,Íslenska skrímslið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400
433Sport
Í gær

Átta frægir sem voru ákærðir fyrir að nota hörðustu efnin: Missti allt og byrjaði að stela fötum

Átta frægir sem voru ákærðir fyrir að nota hörðustu efnin: Missti allt og byrjaði að stela fötum
433Sport
Í gær

Sjáðu færslu Garðars sem er svo stoltur af bróður sínum: ,,Sami maðurinn?“

Sjáðu færslu Garðars sem er svo stoltur af bróður sínum: ,,Sami maðurinn?“