fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Lið ársins hjá FIFA: Ronaldo og Messi á sínum stað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 20:10

Ronaldo og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að velja lið ársins hjá FIFA en það var tilkynnt á verðlaunahátíð sem fór fram í kvöld.

Tveir fyrrum leikmenn Ajax komast í liðið í fyrsta sinn, þeir Frenkie de Jong og Matthijs de Ligt.

Leikmennirnir komu Ajax í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en sömdu svo við Barcelona og Juventus.

Liðið er annars gríðarlega sterkt og eins og venjulega er pláss fyrir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Alisson (Liverpool)

Varnarmenn:
Matthijs de Ligt (Ajax/Juventus)
Sergio Ramos (Real Madrid)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Marcelo (Real Madrid)

Miðjumenn:
Luka Modric (Real Madrid)
Frenkie de Jong (Ajax/Barcelona)
Eden Hazard (Chelsea/Real Madrid)

Sóknarmenn:
Lionel Messi (Barcelona)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Kylian Mbappe (PSG)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjört verðhrun

Algjört verðhrun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla
433Sport
Í gær

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Í gær

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi
433Sport
Í gær

Bestu útlendingar sögunnar

Bestu útlendingar sögunnar
433Sport
Í gær

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fimm smitaðir hjá Barcelona

Fimm smitaðir hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær