fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
433

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Kante og Mount byrja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær erfitt verkefni í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilar við Liverpool í sjöttu umferð.

Liverpool er með fullt hús stiga á toppnum eftir fimm umferðir en Chelsea er með átta stig í 10. sætinu.

Hér má sjá byrjunarliðin í London.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Christensen, Tomori, Emerson, Kante, Jorginho, Kovacic, Willian, Mount, Abraham

Liverpool: Adrian; Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson; Fabinho, Henderson, Wijnaldum; Salah, Firmino, Mané

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær hikar ekki við að segja af sér

Solskjær hikar ekki við að segja af sér
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem tryggði Tottenham stig: VAR leyfði því að standa – Er þetta ekki hendi?

Sjáðu markið sem tryggði Tottenham stig: VAR leyfði því að standa – Er þetta ekki hendi?
433
Í gær

Manchester City vann á Selhurst Park

Manchester City vann á Selhurst Park
433
Í gær

Zidane hitti Pogba: ,,Segi ykkur ekki hvað við töluðum um“

Zidane hitti Pogba: ,,Segi ykkur ekki hvað við töluðum um“
433
Í gær

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja

Zlatan gefur í skyn að hann sé að kveðja