fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Beckham að fá stórstjörnu til Miami

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, er búinn að tryggja sér stórt nafn fyrir næstu leiktíð.

The Independent greinir frá þessu í dag en Inter Miami mun hefja leik í MLS-deildinni á næsta ári.

Sá maður sem Beckham er búinn að semja við er David Silva, goðsögn Manchester City.

Silva gaf það út fyrr á árinu að þetta væri hans síðasta tímabil fyrir City og mun hann kveðja næsta sumar.

Silva myndi þó missa af fyrstu þremur mánuðum deildarinnar en MLS-deildin fer af stað í mars og er enska deildin þá enn í gangi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Sara Björk til Lyon
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn

Aron Einar vinsælasti útlendingurinn
433
Fyrir 19 klukkutímum

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann
433
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur

Segir að Griezmann viti að hann geti gert betur
433
Í gær

Arnar Sveinn í Fylki

Arnar Sveinn í Fylki
433
Í gær

Viktor Unnar samdi við Smára

Viktor Unnar samdi við Smára
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH