fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy nýtur lífsins í MLS deildinni þar sem hann raðar inn mörkum.

Zlatan hlóð í þrennu í nótt í 7-2 sigri Galaxy á Sporting KC.

Zlatan klikkaði á vítaspyrnu en nýtti frákastið í fyrsta markinu en hin tvö voru afar glæsileg.

,,Ég er sá besti í deildinni,“
sagði Zlatan eftir leik og hann lýgur líklega engu þar.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?