fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Nýi leikmaður Tottenham frá í sex vikur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovani Lo Celso, leikmaður Tottenham, mun ekki spila meira með félaginu þar til í október.

Þetta var staðfest í dag en Lo Celso meiddist á dögunum með Argentínu í landsliðsverkefni.

Talið er að Lo Celso verði frá keppni í um sex vikur og spili þess vegna ekki fyrr en í lok október.

Leikmaðurinn kom til Tottenham á lokadegi félagaskiptagluggans og er enn að aðlagast Englandi.

Hann þarf nú að bíða enn lengur eftir að sanna sig almennilega í London.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433
Fyrir 4 klukkutímum

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi

Manchester United tapaði í London – Dramatík er Wolves náði stigi
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar
433
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Pochettino sé líklegastur til að fá sparkið

Telur að Pochettino sé líklegastur til að fá sparkið
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar – Brynjar og Baldur á bekk

Byrjunarlið Fylkis og Stjörnunnar – Brynjar og Baldur á bekk
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman

Ekki möguleiki að hann og Coutinho spili saman
433
Fyrir 10 klukkutímum

Versta byrjun Barcelona í 25 ár

Versta byrjun Barcelona í 25 ár