fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433

Breiðablik vann Fylki í ótrúlegum sjö marka leik – Castillion með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-3 Fylkir
1-0 Andri Rafn Yeoman (9′)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (10′)
3-0 Thomas Mikkelsen (38′)
4-0 Alfons Sampsted (48′)
4-1 Geoffrey Castillion (64′)
4-2 Geoffrey Castillion (75′)
4-3 Geoffrey Castillion (90′)

Það fór fram stórkostlegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik og Fylkir áttust við.

Blikar byrjuðu frábærlega í kvöld og voru með 3-0 forystu í fyrri hálfleik og staðan mjög góð.

Andri Rafn Yeoman skoraði fyrsta mark leiksins og svo bættu þeir Thomas Mikkelsen og Alfons Sampsted við mörkum.

Snemma í seinni hálfleik virtist Alfons Sampsted hafa gert út um leikinn er hann skoraði fjórða mark heimamanna.

Geoffrey Castillion nennti ekki að grúttapa í kvöld og tók hann svo sannarlega við sér stuttu síðar.

Castillion skoraði þrennu eftir fjórða mark Blika en eftir fyrsta mark hans vvar Viktor Örn Margeirsson rekinn af velli.

Fylkismenn náðu ekki að jafna metin og lokatölur, 4-3 í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar