fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Breiðablik vann Fylki í ótrúlegum sjö marka leik – Castillion með þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-3 Fylkir
1-0 Andri Rafn Yeoman (9′)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (10′)
3-0 Thomas Mikkelsen (38′)
4-0 Alfons Sampsted (48′)
4-1 Geoffrey Castillion (64′)
4-2 Geoffrey Castillion (75′)
4-3 Geoffrey Castillion (90′)

Það fór fram stórkostlegur leikur á Kópavogsvelli í kvöld er Breiðablik og Fylkir áttust við.

Blikar byrjuðu frábærlega í kvöld og voru með 3-0 forystu í fyrri hálfleik og staðan mjög góð.

Andri Rafn Yeoman skoraði fyrsta mark leiksins og svo bættu þeir Thomas Mikkelsen og Alfons Sampsted við mörkum.

Snemma í seinni hálfleik virtist Alfons Sampsted hafa gert út um leikinn er hann skoraði fjórða mark heimamanna.

Geoffrey Castillion nennti ekki að grúttapa í kvöld og tók hann svo sannarlega við sér stuttu síðar.

Castillion skoraði þrennu eftir fjórða mark Blika en eftir fyrsta mark hans vvar Viktor Örn Margeirsson rekinn af velli.

Fylkismenn náðu ekki að jafna metin og lokatölur, 4-3 í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar