fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Tíu bestu í enska: Sterling trónir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var talsvert fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool lék sér meðal annars að Arsenal.

Chelsea vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Frank Lampard en Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United töpuðu gegn Crystal Palace.

Everton tapaði gegn Aston Villa og Tottenham tapaði gegn Newcastle.

Raheem Sterling hefur verið besti leikmaður deildarinnar samkvæmt tölfræði Daily Mail, Ashley Barnes framherji Burnley er í öðru sæti.

Liverpool á svo þrjá leikmenn á meðal tíu bestu. Listi um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni