fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Höskuldur: Eitthvað sem maður lærði í Augnablik

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, átti flottan leik í kvöld er liðið mætti FH í efstu deild.

Blikar lentu 2-0 undir í Kaplakrika en sneru leiknum sér í vil og unnu að lokum flottan 4-2 sigur.

,,Við vorum staðráðnir í því að gera ekki eins og í síðasta leik og héldum að við værum búnir að læra af mistökunum en svo kemur það svolítið í andlitið á okkur aftur,“ sagði Höskuldur.

,,Aftur sýnum við karakter en munurinn núna er að við vinnum leikinn. Núna tvo leiki í röð þá bognum við en brotnum ekki sem er gott.“

,,Það er oft hægara sagt en gert að skora mörk gegn liði sem hafa misst mann útaf, sérstaklega ef þeir eru að leiða þá geta þeir pakkað saman og varið markið.“

,,Við vorum mjög grimmir og gráðugir og uppskárum eftir því.“

,,Ég veit það ekki, það er eitthvað sem maður lærði í Augnablik,“ sagði Höskuldur svo að lokum spurður að því af hverju hann væri að skora svo mikið af skallamörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“