fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Höskuldur: Eitthvað sem maður lærði í Augnablik

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, átti flottan leik í kvöld er liðið mætti FH í efstu deild.

Blikar lentu 2-0 undir í Kaplakrika en sneru leiknum sér í vil og unnu að lokum flottan 4-2 sigur.

,,Við vorum staðráðnir í því að gera ekki eins og í síðasta leik og héldum að við værum búnir að læra af mistökunum en svo kemur það svolítið í andlitið á okkur aftur,“ sagði Höskuldur.

,,Aftur sýnum við karakter en munurinn núna er að við vinnum leikinn. Núna tvo leiki í röð þá bognum við en brotnum ekki sem er gott.“

,,Það er oft hægara sagt en gert að skora mörk gegn liði sem hafa misst mann útaf, sérstaklega ef þeir eru að leiða þá geta þeir pakkað saman og varið markið.“

,,Við vorum mjög grimmir og gráðugir og uppskárum eftir því.“

,,Ég veit það ekki, það er eitthvað sem maður lærði í Augnablik,“ sagði Höskuldur svo að lokum spurður að því af hverju hann væri að skora svo mikið af skallamörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London