Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var á þessum degi fyrir tveimur árum sem Gylfi Þór Sigurðsson var gerður að dýrasta leikmann í sögu Everton.

Everton borgðaði þá 45 milljónir punda fyrir Gylfa, 7 milljarða íslenskra króna.

,,Þetta hafa verið neglur og falleg mörk síðan,“ sagði enska úrvalsdeildin í myndbandi, þar sem rifjaður er upp tími Gylfa í Guttagarði.

Gylfi hefur átt góðu gengi að fagna með Everton frá því að hann kom frá Swansea en hann á þrjú ár eftir, af samningi sínum.

Myndband um tíma Gylfa hjá Everton má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Marco Silva rekinn frá Everton

Marco Silva rekinn frá Everton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að leikmenn Liverpool hafi aldrei verið ánægðir með frammistöðuna

Segir að leikmenn Liverpool hafi aldrei verið ánægðir með frammistöðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu tvö lagleg mörk Andra Guðjohnsen fyrir Real Madrid í gær

Sjáðu tvö lagleg mörk Andra Guðjohnsen fyrir Real Madrid í gær
433Sport
Í gær

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað
433Sport
Í gær

Mourinho skýtur á leikmenn United: ,,Þeir voru að þykjast vera meiddir“

Mourinho skýtur á leikmenn United: ,,Þeir voru að þykjast vera meiddir“