fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Klopp eins og Rocky: Öskraði nafn Adrian í beinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var svo sannarlega kátur eftir leik við Chelsea í kvöld.

Liverpool vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu en liðið hafði betur í vítaspyrnukeppni í Tyrklandi.

Adrian, nýr markvörður Liverpool, varði spyrnu Tammy Abraham sem tryggði þeim rauðklæddu sigur.

Klopp ræddi við BT Sport eftir leikinn þar sem hann öskraði nafn Adrian sem kom til Liverpool fyrir níu dögum.

Sjón er sögu ríkari en Klopp var að leika eftir atriði í kvikmyndinni Rocky Balboa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur