fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Klopp eins og Rocky: Öskraði nafn Adrian í beinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var svo sannarlega kátur eftir leik við Chelsea í kvöld.

Liverpool vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu en liðið hafði betur í vítaspyrnukeppni í Tyrklandi.

Adrian, nýr markvörður Liverpool, varði spyrnu Tammy Abraham sem tryggði þeim rauðklæddu sigur.

Klopp ræddi við BT Sport eftir leikinn þar sem hann öskraði nafn Adrian sem kom til Liverpool fyrir níu dögum.

Sjón er sögu ríkari en Klopp var að leika eftir atriði í kvikmyndinni Rocky Balboa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“