fbpx
Sunnudagur 07.júní 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Kostaði 28 milljónir árið 2014 – Æfir nú með liði í D-deildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Bony, fyrrum framherji Manchester City, æfir þessa stundina með liði Newport á Englandi.

Þetta kom fram í dag en Bony er þessa stundina án félags eftir stutta lánsdvöl í Katar.

Bony er þrítugur framherji en hann kom til City frá Swansea árið 2014 fyrir 28 milljónir punda.

Það gekk ekkert upp hjá Bony í Manchester og var félagið ekki lengi að henda honum á bekkinn.

Bony fékk leyfi til að æfa með Newport en það er þó ekki líklegt að hann skrifi undir þar – enda gæðaleikmaður.

Newport hefur alls ekki efni á leikmanninum en liðið leikur í ensku D deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Í gær

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið

Segir að gullkista hafi beðið eftir Veigari þegar hann fór yfir hraunið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig

Beitir fær stundum að sleppa æfingum þegar hann er á Hellisheiði – Lætur snjallsíma eiga sig