fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust þessa stundina vegna treyju Huddersfield Town sem félagið mun leika í á næstu leiktíð.

Huddersfield hefur undanfarin tvö tímabil leikið í ensku úrvalsdeildinni en féll úr efstu deild í vor.

Ný treyja Huddersfield er styrkt af veðmálasíðunni Paddy Power og það fer ekki framhjá neinum.

Merki Paddy Power er risastórt framan á treyju Huddersfield en liðið lék í henni í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur haft samband við Huddersfield vegna treyjunnar og er möguleiki á að hún verði ekki nothæf.

Sjón er sögu ríkari.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund

Mourinho byrjaður að læra þýsku: Hefur rætt við Dortmund
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja

10 stórir skandalar þegar stjörnunar leituðu í vínið: Grunur um nauðgun – Nasistakveðja
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar
433Sport
Í gær

Hvað er hægt að gera svo Laugardalsvöllur sé nothæfur í mars?

Hvað er hægt að gera svo Laugardalsvöllur sé nothæfur í mars?
433Sport
Í gær

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 170 milljónir í boði