fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Alvarleg meiðsli Þórarins staðfest: Slitið krossband og áverkar á liðböndum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur staðfest að Þórarinn Ingi Valdimarsson hafi slitið krossband. Að auki urðu áverkar á liðböndum.

Þórarinn meiddist snemma leiks gegn Fylki í Pepsi Max-deild karla um liðna helgi, hann þurfti að yfirgefa völlinn með sjúkrabíl.

Ljóst er að Þórarinn Ingi leikur ekki meiri knattspyrnu á þessu ári en óvíst er hversu langan tíma bataferlið verður.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Nú hefur verið staðfest að Þórarinn Ingi Valdimarsson sem ekið var á brott í sjúkrabíl eftir meiðsli sem hann hlaut í leik gegn Fylki síðastliðinn sunnudag eru alvarleg og verður hann lengi frá. Myndataka hefur leitt í ljós að bæði sin og krossband höfðu gefið sig í hægra hné auk þess sem áverkar urðu á liðböndum. Við óskum Tóta góðs gengis í endurhæfingunni og hlökkum til að sjá hann á vellinum næsta sumar.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark
433Sport
Í gær

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn

Gulli Gull mun aldrei hætta – Framlengdi á afmælisdaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Jón Daði til Millwall

Jón Daði til Millwall
433Sport
Fyrir 4 dögum

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?

Undrandi eftir nýjasta útspil stuðningsmanna – Á ekki að gefa manninum séns?