fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir á Spáni í dag hefur Neymar náð munnlegu samkomulagi við Barcelona um kaup og kjör.

Eftir tvö ár í París vill Neymar aftur til Barcelona, hann kann ekki vel við lífið hjá PSG.

Neymar hefur látið PSG vita af því, hann vill fara. Börsungar þurfa nú að semja við PSG um kaupverðið.

PSG greiddi 222 milljónir evra fyrir Neymar sumarið 2017, félagið vill án nokkurs vafa fá stærstan hluta af því til baka.

Neymar þénar 32 milljónir punda á ári hjá PSG, hann veit að laun hans þurfa að lækka, ætli hann til Barcelona. Hann fær 21 milljón punda á ári, gangi allt eftir.

Það er talsverð launalækkun, eða 1,4 milljarður á ári. Sagt er að Neymar geri fimm ára samning við Barcelona, fari allt í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“