Föstudagur 15.nóvember 2019
433Sport

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, var sáttur í dag eftir sigur á Grindavík í efstu deild.

Eitt mark var skorað á Origo vellinum í dag en Andri Adolphsson gerði það fyrir heimamenn.

,,Við fórum inn í þennan leik og ætluðum að halda hreinu. Við sköpum alltaf færi og vissum að við myndum gera það,“ sagði Haukur.

,,Það er alveg rétt að þetta snýst bara um að fara í hvern leik og sækja stig. Mér fannst við gera það vel í dag.“

,,Þeir eru mjög þéttir en það var lágt tempó á boltanum hjá okkur í fyrri hálfleik og allir að koma á móti boltanum, enginn að opna völlinn almennilega.“

,,Við vorum að fara í sömu svæðin en mér fannst við hækka tempóið í seinni hálfleik og vorum áræðnari. Svo þegar við komumst yfir þá klárum við þetta með þéttleika og skynsemi.“

,,Að sjálfsögðu var tapið gegn KR þungt en það þýðir ekkert. Við þurfum bara að halda áfram, það er það eina sem skiptir máli í þessu. Það tók smá á daginn eftir að vera komnir 2-0 yfir þar.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrklandi: Kolbeinn, Alfreð og Jón Daði byrja

Byrjunarlið Íslands í Tyrklandi: Kolbeinn, Alfreð og Jón Daði byrja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óli Jó treysti ekki Gary Martin: „Hann var með skot á mig en hann féll nú reyndar“

Óli Jó treysti ekki Gary Martin: „Hann var með skot á mig en hann féll nú reyndar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð