fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að kjósa mark ársins í ensku úrvalsdeildinni og er kannski lítið sem kom á óvart í valinu.

Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, fær þann heiður að eiga mark tímabilsins.

Townsend skoraði algjörlega tryllt mark í vetur í óvæntum 3-2 sigri á meisturum Manchester City.

Townsend skoraði með ótrúlegu skoti á lofti gegn City og átti Ederson aldrei möguleika í markinu.

Sjón er sögu ríkari.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins