fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. maí 2019 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru núll prósent líkur á því að Antoine Griezmann gangi í raðir annað hvort Paris Saint-Germain eða Manchester City í sumar.

Þetta staðfestu stjórar félagana í dag en Griezmann hefur gefið það út að hann sé að kveðja Atletico Madrid.

Frakkinn birti myndband á dögunum þar sem hann opnaði sig um þá ákvörðun að yfirgefa liðið.

Thomas Tuchel, stjóri PSG, var spurður út í Griezmann í dag en segir það ekki vera möguleika að reyna við hann í sumar.

Pep Guardiola, stjóri City, tók í sama streng en hann segir að liðið hafi ekki efni á leikmanninum.

Það er í raun bara einn staður sem þykir koma til greina og það er spænska stórliðið Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford