fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Sjáðu nýjar treyjur Manchester United: Búningur De Gea sagður ljótur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur frumsýnt treyjuna sem leikmenn félagsins munu klæða á næstu leiktíð, treyjan er til heiðurs árinu 1999 þegar liðið vann þrennuna. 20 ár eru frá því magnaða afreki.

Það vekur athygli að Paul Pogba klæðist treyjunni í auglýsingunni, hann er sagður vilja burt frá félaginu.

Markmannstreyjan sem David De Gea klæðist hefur vakið mikla athygli, mörgum finnst hún hreinlega ljót.

Neðarlega á treyjunni er skrifað um afrek liðsins í Barcelona árið 1999, þegar liðið vann FC Bayern í úrslitum.

Treyjurnar má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“
433Sport
Í gær

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“