fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Luka Jovic er búinn að skrifa undir samning við lið Real Madrid á Spáni.

Það er Sky Sports sem fullyrðir þessar fregnir í dag en Jovic kostar spænska félagið 52 milljónir punda.

Jovic er 21 árs gamall sóknarmaðður en hann spilaði með Frankfurt í Þýskalandi á láni frá 2017 til 2019.

Leikmaðurinn var í láni hjá félaginu frá Benfica og var svo keyptur endanlega þangað í janúar.

Frankfurt nýtti sér kauprétt á Jovic en hefur samþykkt að selja hann til Real fyrir mikinn gróða.

Jovic var heitur fyrir framan markið á tímabilinu en hann skoraði 25 mörk í 43 leikjum.

Frankfurt borgaði aðeins sex milljónir punda fyrir Jovic og selur hann fyrir 52 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert