fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433Sport

Keyptur fyrir sex milljónir í janúar – Seldur í dag fyrir 52 milljónir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Luka Jovic er búinn að skrifa undir samning við lið Real Madrid á Spáni.

Það er Sky Sports sem fullyrðir þessar fregnir í dag en Jovic kostar spænska félagið 52 milljónir punda.

Jovic er 21 árs gamall sóknarmaðður en hann spilaði með Frankfurt í Þýskalandi á láni frá 2017 til 2019.

Leikmaðurinn var í láni hjá félaginu frá Benfica og var svo keyptur endanlega þangað í janúar.

Frankfurt nýtti sér kauprétt á Jovic en hefur samþykkt að selja hann til Real fyrir mikinn gróða.

Jovic var heitur fyrir framan markið á tímabilinu en hann skoraði 25 mörk í 43 leikjum.

Frankfurt borgaði aðeins sex milljónir punda fyrir Jovic og selur hann fyrir 52 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök