fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Sjáðu hvernig Suarez fagnaði gegn Liverpool – Fór hann yfir strikið?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez komst á blað í kvöld er lið Barcelona mætti Liverpool í Meistaradeildinni.

Leikurinn er enn í gangi en staðan er 1-0 fyrir heimamönnum frá Spáni þessa stundina.

Það var Suarez sem gerði mark Börsunga í fyrri hálfleik eftir frábæra sendingu Jordi Alba.

Suarez er að spila við sitt fyrrum félag Liverpool en hikaði ekki við að fagna marki sínu vel og innilega.

Það eru sumir sem segja að Suarez hafi sýnt Liverpool óvirðingu með svo miklum fagnaðarlátum en hann varaði við því fyrir leikinn.

Markið og fagn hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“