fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Barcelona og Messi fóru illa með Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 3-0 Liverpool
1-0 Luis Suarez(26′)
2-0 Lionel Messi(75′)
3-0 Lionel Messi(82′)

Barcelona er í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Liverpool á Nou Camp í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í undanúrslitum keppninnar en seinni viðureignin fer fram í Liverpool.

Fyrsta mark leiksins gerði Luis Suarez fyrir heimamenn gegn sínum fyrrum félögum í Liverpool. Suarez potaði boltanum í netið eftir fallega sendingu Jordi Alba.

Í seinni hálfleik var röðin komin að Lionel Messi sem bætti við tveimur mörkum fyrir þá röndóttu.

Seinna mark Messi var eitt af mörkum ársins en hann sneri boltann stórkostlega í markmannshorn Alisson Becker beint úr aukaspyrnu.

Liverpool fékk dauðafæri til að laga stöðuna stuttu eftir mark Messi en inn vildi boltinn ekki og lokastaðan 3-0 á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld