fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Íslenska landsliðið æfði í annað sinn í Katalóníu nú í morgun en leikmenn liðsins komu saman í gær. Undirbúningur fyrir undankeppni EM er í fullum gangi.

Liðið æfir í Peralada á Spáni í dag og á morgun og heldur síðan til Andorra snemma á fimmtudag, þar er leikur gegn heimamönnum á föstudag.

Allir leikmenn íslenska liðsins voru með á æfingu liðsins og sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari að langt væri síðan að íslenski hópurinn hefði verið í jafn góðu standi.

Athygli vakti að Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley æfði með hlífar á kálfunum sínum. Jóhann er ögn stífur eftir leik með Burnley um helgina, samkvæmt teyminu í kringum liðið þarf ekki að hafa áhyggjur af þáttöku hans í leiknum á föstudag.

Liðið fær svo frí eftir hádegi í dag og æfir aftur á morgun en ljóst er að talsverð pressa er á liðinu að vinna leikinn á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður

Solskjær kveikti bál og Guardiola er pirraður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna
433Sport
Í gær

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Mætti á sína fyrstu æfingu í dag eftir handtöku: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?

Enn og aftur fóru hnefarnir á loft: Hvað er til ráða?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna