Laugardagur 22.febrúar 2020
433

Gylfi skoraði er Everton vann heimasigur á Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2-0 Chelsea
1-0 Richarlison(49′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(72′)

Lið Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton.

Everton getur verið mjög öflugt á heimavelli og vann góðan 2-0 heimasigur með Gylfa Þór Sigurðsson í byrjunarliðinu.

Staðan var markalaus í fyrri hálfleik en snemma í þeim seinni skoraði Brassinn Richarlison fyrsta mark leiksins fyrir Everton.

Heimamenn fengu svo vítaspyrnu á 72. mínútu er brotið var á Richarlison innan teigs og steig Gylfi Þór Sigurðsson á punktinn.

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, varði spyrnu Gylfa sem náði þó frákastinu og kom boltanum í netið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og Chelsea ekki í góðum málum í sjötta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen
433
Fyrir 16 klukkutímum

Skellur fyrir Napoli – Verður ekki með gegn Barcelona

Skellur fyrir Napoli – Verður ekki með gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?

Er Luke Shaw loks að springa út á sínu sjötta tímabili?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deildin er ein slakasta deild Evrópu

Pepsi Max-deildin er ein slakasta deild Evrópu
433Sport
Í gær

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“