fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engum dylst að KR-ingar eru góðir í körfubolta. Þeir eru eitt sigursælasta liðið í karladeild og hafa nú unnið fimm Íslandsmeistaratitla í röð. Hefur félagið nú til sölu bolla eða krúsir sem stuðningsmenn félagsins geta keypt til að monta sig af þessum árangri.

Athyglisvert er hins vegar að þetta fornfræga félag geti ekki auglýst krúsirnar á íslensku. Heita þær „Íslandsmeistara KR mug“ sem er undarlegur bræðingur af íslensku og ensku.

Ástæðan fyrir þessu er ekki kunn enn sem komið er. Er félagið að reyna að höfða til yngri kynslóðarinnar sem er orðin hálftvítyngd nú þegar? Eða kunna forsvarsmenn félagsins ekki okkar ástkæra ylhýra?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar

Partey laus gegn tryggingu og heldur til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir

Svakalegur viðbúnaður er Íslendingar mætast í kvöld – Lögreglumenn sendir yfir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Í gær

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn