fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Versta byrjun Guardiola frá upphafi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 11:00

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Manchester City þessa dagana en liðið mætti Manchester United í gær.

Gengið má teljast gott fyrir mörg lið en ekki ríkjandi meistara sem eru nú 14 stigum frá toppnum.

City tapaði 1-2 gegn United á heimavelli og er með 32 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir 16 leiki.

Það er versta byrjun Pep Guardiola í sögunni en hann hefur átt farsælan þjálfaraferil.

Guardiola þjálfaði áður Barcelona og Bayern Munchen en náði alltaf í fleiri stig eftir 16 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið